47 episodes

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Vikulokin RÚV

    • News
    • 4.2 • 13 Ratings

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

    Jón Gunnars, Þorbjörg Sigríður, Jóhann Friðrik og Friðrik Jóns

    Jón Gunnars, Þorbjörg Sigríður, Jóhann Friðrik og Friðrik Jóns

    Sunna Valgerðardóttir ræðir við Friðrik Jónsson, sérfræðing í öryggismálum, um uppreisn Wagner-hersins í Rússlandi. Gestir í hljóðstofu eru þau Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokks, Jóhann Friðrik Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokks, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar. Þau ræða Rússland, ríkisstjórnarsamstarf á völtum fótum, gagnrýni Framsóknar og Sjálfstæðisflokks á ákvörðun ráðherra VG um að banna hvalveiðar og Íslandsbankasöluna. Brot úr viðtali við Eirík Bergmann stjórnmálafræðiprófessor um ríkisstjórnarsamstarfið á Morgunvaktinni heyrist líka. Tæknimaður Vikulokanna er Jón Þór Helgason.

    • 55 min
    Hilda Jana, Sigurður Kristinsson og Þórarinn Ingi

    Hilda Jana, Sigurður Kristinsson og Þórarinn Ingi

    Sunna Valgerðardóttir ræðir við Hildu Jönu Gísladóttur, bæjarfulltrúa og varaþingmann Samfylkingarinnar á Akureyri, Sigurð Kristinsson, prófessor í heimspeki og siðfræði við Háskólann á Akureyri, og Þórarinn Inga Pétursson, þingmann Framsóknarflokksins og bónda. Þau ræða söluna á Íslandsbanka og afleiðingar hennar, siðfræðina í stjórnmálunum, ríkisstjórnarsamstarfið og brothætt traust almennings á þeim sem ráða. Þátturinn er sendur út frá RÚV á Akureyri og tæknimaður í Efstaleiti er Joanna Warzycha.

    • 55 min
    Oddný Harðar, Vilhjálmur Árna og Þorsteinn Sæmunds

    Oddný Harðar, Vilhjálmur Árna og Þorsteinn Sæmunds

    Hallgrímur Indriðason ræðir við Oddnýju Harðardóttur þingmann Samfylkingarinnar, Vilhjálm Árnason þingmann Sjálfstæðisflokksins sem er staddur á Akureyri og Þorstein Sæmundsson fyrrverandi þingmann Miðflokksins. Rætt er um jarðhræringar á Reykjanesskaga, Lindarhvolsmálið og samstarfið í ríkisstjórninni. Tæknimaður er Jón Þór Helgason.

    • 55 min
    Fannar Jónasson, Halldóra Fríða og Gunnar Axel

    Fannar Jónasson, Halldóra Fríða og Gunnar Axel

    Höskuldur Kári Schram ræðir við Fannar Jónasson bæjarstjóra Grindavíkur, Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur forseta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóra Voga um meðal annars jarðhræringar og eldgosið á Reykjanesskaga, viðbúnað við gosstöðvar og gasmengun.

    Tæknimaður er Kári Guðmundsson.

    • 55 min
    Þorsteinn Víglundsson, Helga Jónsdóttir og Guðmundur H. Arngrímsson

    Þorsteinn Víglundsson, Helga Jónsdóttir og Guðmundur H. Arngrímsson

    Höskuldur Kári Schram ræðir við Þorstein Víglundsson forstjóra og fyrrverandi félagsmálaráðherra, Helgu Jónsdóttur bæjarfulltrúa í Kópavogi og fyrrverandi ráðuneytisstjóra og Guðmund Hrafn Arngrímsson formann Leigjendasamtakanna um eldgosið á Reykjanesskaga, fasteigna- og húsaleigumarkaðinn, efnahagsmál og Íslandsbankamálið.

    Tæknimaður er Joanna Warzycha.

    • 55 min
    Stefán Pálsson, Pétur Markan, Áslaug Hulda Jónsdóttir

    Stefán Pálsson, Pétur Markan, Áslaug Hulda Jónsdóttir

    Gestir Vikulokanna eru Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, Pétur Markan biskupsritari og Áslaug Hulda Jónsdóttir, aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og
    nýsköpunarráðherra. Rætt var um lagalega óvissu við framlengingu á skipan biskups, ónáægjuraddir innan Sjálfstæðisflokksins sem hafa fengið nóg af stjórnarsamstarfinu við Vg, menningarstríðin í bíóhúsunum, fréttir af hugsanlegu kuldaskeiði á Íslandi og hitabylgjum í Evrópu, ferðaþjónustu og sorphirðu.
    Tæknimaður var Kormákur Marðarson.

    • 55 min

Customer Reviews

4.2 out of 5
13 Ratings

13 Ratings

Top Podcasts In News

Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Spjallið
Spjallið Podcast
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Heimskviður
RÚV
Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson
Rauða borðið
Gunnar Smári Egilsson

You Might Also Like

Þjóðmál
Þjóðmál
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Í ljósi sögunnar
RÚV
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Spegillinn
RÚV
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá