102 episodi

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.

Sterk saman Tinna Gudrun Barkardottir

    • Istruzione

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.

    #103 Köllum hann Gunnar

    #103 Köllum hann Gunnar

    Gunnar, sem er ekki hans rétta nafn, á risa stóra áfallasögu og þróaði með sér fíkn á unglingsárum. Hann segir söguna sína í þættinum.

    • 2 ore 54 min
    #102 Freyr Eyjólfs

    #102 Freyr Eyjólfs

    Freyr er fimmtugur eiginmaður og faðir sem hefur mikið unnið við fjölmiðla í gegnum tíðina. Við ræðum söguna hans og almennt um lífið.

    • 1h 5 min
    #101 Inga Hrönn - fallsaga

    #101 Inga Hrönn - fallsaga

    Inga Hrönn er hlustendum kunn. Hún er tveggja barna móðir og segir okkur frá reynslu sinni af nýlegu falli, svokallaðri fallbraut og hvernig hún komst inn á geðdeild og er nú á leið í meðferð.

    • 1h 5 min
    #100 Kristel Ben

    #100 Kristel Ben

    Kristel Ben er fertug eiginkona, móðir og verðandi amma sem á sögu áfalla, sorga og sigra. Hún lenti ung í misnotkun, ólst upp í alkóhólisma, var ung einstæð móðir og upplifði mikla fátækt svo eitthvað sé nefnt.

    • 1h 48 min
    #99 Guðrún Ósk

    #99 Guðrún Ósk

    Guðrún Ósk er 33 ára, þriggja barna móðir úr Keflavík sem á stóra sögu áfalla og neyslusaga hennar byrjar þegar hún var aðeins 13 ára gömul.

    • 1h 13 min
    #98 Ingibergur - alltaf góður

    #98 Ingibergur - alltaf góður

    Ingibergur er meistari!

    • 1h 36 min

Top podcast nella categoria Istruzione

6 Minute English
BBC Radio
Il Podcast di PsiNel
Gennaro Romagnoli
TED Talks Daily
TED
Learning English Vocabulary
BBC Radio
Learning English Conversations
BBC Radio
Learning English For Work
BBC News

Potrebbero piacerti anche…

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Morðskúrinn
mordskurinn
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
70 Mínútur
Hugi Halldórsson