18 episodes

Hvað er að frétta? er vikulegur þáttur í umsjón Helgu Margrétar Höskuldsdóttir þar sem hún fer yfir heitustu málefni vikunnar með góðum gestum.

Hvað er að frétta‪?‬ RÚV

    • Arts
    • 5.0 • 1 Rating

Hvað er að frétta? er vikulegur þáttur í umsjón Helgu Margrétar Höskuldsdóttir þar sem hún fer yfir heitustu málefni vikunnar með góðum gestum.

    22. - 29. maí

    22. - 29. maí

    Gestir í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí eru Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, formaður Ungra Evrópusinna, og Karen Björg Þorsteinsdóttir, góðvinur þáttarins. Þær ræða kosningar á Evrópuþingið sem fóru fram fyrir helgi sem og afhjúpunina á Twitter notandanum Boring Gylfi Sig sem reyndist vera leikarinn Þórir Sæmundsson.

    15. - 22. maí

    15. - 22. maí

    Gestir vikunnar eru Samúel Karl Ólason og Geir Finnsson, Game of Thrones sérfræðingar með meiru. Meðal umræðuefna þessa vikuna eru auðvitað endalok Game of Thrones, Palestínufánasveiflur Hatara á lokakvöldi Eurovision og málþóf Miðflokksmanna á Alþingi.

    8. -15. maí

    8. -15. maí

    Gestir vikunnar eru Lovísa Rut Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona og bókmenntafræðingur, og Ísak Hinriksson, alþýðumaður. Þau spá í spilin fyrir Eurovision og velta fyrir sér skaðabótakröfum í Guðmundar- og Geirfinnsmálið.

    1. - 8. maí

    1. - 8. maí

    Gestir vikunnar eru Silja Rán Arnarsdóttir, lögfræðingur, og Tómas Guðjónsson, upplýsingafulltrúi og aðstoðarmaður þingsflokks Samfylkingarinnar. Þau ræða mál Neytendastofu gegn meintum duldum auglýsingum Páls Óskars og Emmsjé Gauta og þungunarrofsfrumvarpið sem heitar umræður hafa skapast um á Alþingi.

    24. apríl - 1. maí

    24. apríl - 1. maí

    Gestir vikunnar eru Kristín Ólafsdóttir blaðamaður og Guðmundur Felixson sviðshöfundur þau ræða heitustu mál vikunnar, nýjar vendingar í Klaustursmálinu og mjaldur sem gripinn var við strendur Noregs og talið er að stundi njósnastarfsemi fyrir rússneska herinn.

    10. - 17. apríl

    10. - 17. apríl

    Gestir vikunnar eru Margrét Helga Erlingsdóttir, blaðamaður á Vísi, og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, laganemi. Umræðuefni vikunnar eru hræðilegur bruni Notre Dame kirkjunnar í París og handtaka Julian Assange, stofnanda Wikileaks.

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In Arts

Fresh Air
NPR
The Moth
The Moth
99% Invisible
Roman Mars
The Bright Side
iHeartPodcasts and Hello Sunshine
The Magnus Archives
Rusty Quill
Walk-In Talk Podcast
Carl Fiadini