16 episodes

Hlaðvarp um kvikmyndir. Okkur finnst gaman að horfa á bíómyndir. Stundum förum við saman í bíó. Eftir myndina spjöllum við saman.

Meiri upplýsingar og fleiri leiðir til að fylgjast með okkur á https://www.bunirmedpoppid.com/

Búnir með poppi‪ð‬ Búnir með poppið

  • Film Reviews
  • 5.0 • 2 Ratings

Hlaðvarp um kvikmyndir. Okkur finnst gaman að horfa á bíómyndir. Stundum förum við saman í bíó. Eftir myndina spjöllum við saman.

Meiri upplýsingar og fleiri leiðir til að fylgjast með okkur á https://www.bunirmedpoppid.com/

  Boss Level

  Boss Level

  Í þessum sextánda þætti spjöllum við um kvikmyndina Boss Level með Frank Grillo & Mel Gibson og ræðum stuttlega dönsku myndina Druk (Another Round).

  • 22 min
  The Marksman

  The Marksman

  Í þessum fimmtánda þætti ræðum við kvikmyndina The Marksman með Liam Neeson.

  • 20 min
  The Little Things

  The Little Things

  Í þessum fjórtánda þætti spjöllum við um kvikmyndina The Little Things sem við sáum í kvikmyndahúsi eftir alltof langa pásu.

  • 14 min
  Tenet og Bill & Ted Face the Music

  Tenet og Bill & Ted Face the Music

  Í þessum þrettánda þætti spjöllum við um kvikmyndirnar Tenet og Bill & Ted Face the Music. Við ræðum líka sjokkerandi atvik sem við urðum vitni að í bíósalnum 😮

  • 27 min
  Vegareiði, uppvakningar og ofurkraftar

  Vegareiði, uppvakningar og ofurkraftar

  Í þessum tólfta þætti spjöllum við um bíómyndirnar Peninsula og Unhinged ásamt Netflix myndinni Project Power.

  • 29 min
  The Outpost og bíó á tímum heimsfaraldurs

  The Outpost og bíó á tímum heimsfaraldurs

  Í þessum ellefta þætti ræðum við kvikmyndina The Outpost sem við sáum í bíó. Við fjöllum einnig um þær myndir sem við höfum séð nýlega á Netflix ásamt framtíð bíómynda í þessum nýja COVID-19 veruleika. 

  Netflix myndirnar sem við fjölluðum um: 


  The Old Guard, 
  Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, 
  The Lovebirds, 
  Extraction

  • 28 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
2 Ratings

2 Ratings

Top Podcasts In Film Reviews