Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

Sverrir Geirdal

Auðvarpið fjallar um vísindalega nýsköpun frá öllum hliðum. Hvað er vísindaleg nýsköpun? Hvernig getur hún aukið samkeppnishæfni okkar?Er vísindaleg nýsköpun mest spennandi svið nýsköpunar? Þar sem uppgötvanir og rannsóknir verða að verðmætum, þar sem þekkingin verður til í okkar frábæru háskólim og rannsóknarsamfélagi.Með Auðvarpinu færum við ykkur innsýn í þennan heim og þá möguleika sem í honum felast. Við tökum viðtöl við okkar fremsta fólk á þessu sviði og tökum fyrir hugverkavernd og þær hættur sem oft leynast á leiðinni.Stjórnandi Auðvarpsins er Sverrir Geirdal Viðskiptaþróunarstjóri hjá Auðnu tæknitorgi sem er tækniyfirfærslu stofa Íslands í eigu allra Háskólanna, Landsspítalans, Samtaka Iðnaðarins og rannsóknarstofnanna. Frekari upplýsingar á heimasíðunni www.audna.is

  1. Dr. Professor Morris Riedel one of the key players in HPC and AI in Iceland

    JAN 16

    Dr. Professor Morris Riedel one of the key players in HPC and AI in Iceland

    Supercomputers, money and Morris Riedel The 34th episode Auðvarpið 2.0 is of the more expensive type, recorded for the second time and even better than the first. Dr. Professor Morris Riedel is the guest of the episode. One of the most important participants and actually the one who makes things happen for Icelandic projects in the field of artificial intelligence and supercomputers. He is behind most of the projects that have received substantial funding from the European Union in the field. We review the projects and their status as well as getting to know the man behind the genius a little. Ofurtölvur, peningar og Morris Riedel 34 þáttur Auðvarpsins 2.0 er af dýrari gerðinni,  tekin upp í annað skipti og ennþá betri en í það fyrsta. Dr. Professor Morris Riedel er gestur þáttarins.  Einn almikilvægast þátttakandi og í raun gerandi í góðum árangri Íslands og Íslenskra verkefna á sviði gervigreindar og ofurtölva. Hann er á bakvið flest þau verkefni sem hljóta há styrki frá Evrópusambandinu á sviðinu. Við förum yfir verkefnin og stöðuna ásamt að kynnast manninum á bakvið snillinginn aðeins. Ítarefni: The Possibilities for Women in AI  Skráning og frekari upplýsingar hér:  https://jafnrettisdagar.is/dagskra/?fbclid=IwVERDUAPTU0ZleHRuA2FlbQIxMABzcnRjBmFwcF9pZAo2NjI4NTY4Mzc5AAEeEy_tBpW0IE7EKhf1adjKmfYmbv1IuzKYVQtkEUeEg80jPeafaqRL1CICuPM_aem_t79QLxqFp_5ygrHHocXqlA     (Velja Háskólann í Reykjavík) https://www.treble.tech/ www.greenfish.is Hlustiði www.audna.is - www.edih.is - www.visindagardar.is - www.ihpc.is

    48 min
  2. EDIH - Svartur Nóvember og Netöryggi - Teddi hjá Defend Iceland!

    11/14/2025

    EDIH - Svartur Nóvember og Netöryggi - Teddi hjá Defend Iceland!

    Eyvör – stærsta framfaraskref netöryggis og eru yfirvöld að bregða fæti fyrir nýsköpun með höfnun 60% umsókna um endurgreiðslu þróunarkostnaðar? 32. þáttur Auðvarpsins 2.0 kominn í loftið! (Myndmerki þáttarins er verk ChatGPT 5.1 – vonum að bottinn nái að læra stafsetningu fyrir næsta þátt). Theodór Ragnar Gíslason eða Teddi mætir í settið hjá Sverri Geirdal,  nú ráðgjafa hjá Hinos ehf., og ræðir allskonar um net og tölvuöryggi. Defend Iceland – hvað er það?  Lýðvirkja?  Og hvað þýðir Villuveiðigátt? Defend Iceland er nýbúið að fá Nýsköpunarstyrk frá Digital Europe og Rannís en var hafnað um endurgreiðslu þróunarkostnaðar vegna þess að þau eru ekki í Nýsköpun… (There is something rotten in the state of Ice…) Ræðum um Eyvöru,  sem Teddi kallar mesta framfaraskref á sviði netöryggis í seinni tíð. Hvernig getur samfélagið nýtt sér styrki sem þar fást? Hvernig eigum við venjulega fólkið að haga okkur við verslun á netinu, sem er aldeilis aktuelt efni núna í Svörtum Nóvember,  þegar 11.11 er nýliðinn og 28.11 (svartur fössari) er handan við hornið. Ræðum um viðburði framundan á vegum stuðningsaðila Auðvarpsins; Kynning á netörygissstyrkjum Eyvarar 17. nóvember í húsakynnum Arion Banka: https://www.rannis.is/frettir/taekifaeri-i-netoryggi-netoryggisstyrkir-eyvarar-og-digital-europe EDIH-IS hefur stofnað hlaupahópinn "AI Running Club Reykjavík." Hópurinn hleypur í hádeginu, þriðja miðvikudag í mánuði. Næsta hlaup er miðvikudaginn 19. nóv kl 11:15 frá HR: https://www.linkedin.com/events/airunningclubreykjavik7394311453232533504/  Gagnvist - ráðstefna um þróun íslenska gagnavistkerfisins - 27. nóvember í Grósku: https://vidburdir.hagstofa.is/events/radstefna2025  🎧 www.audna.is - www.edih.is - www.visindagardar.is - www.ihpc.is

    50 min

About

Auðvarpið fjallar um vísindalega nýsköpun frá öllum hliðum. Hvað er vísindaleg nýsköpun? Hvernig getur hún aukið samkeppnishæfni okkar?Er vísindaleg nýsköpun mest spennandi svið nýsköpunar? Þar sem uppgötvanir og rannsóknir verða að verðmætum, þar sem þekkingin verður til í okkar frábæru háskólim og rannsóknarsamfélagi.Með Auðvarpinu færum við ykkur innsýn í þennan heim og þá möguleika sem í honum felast. Við tökum viðtöl við okkar fremsta fólk á þessu sviði og tökum fyrir hugverkavernd og þær hættur sem oft leynast á leiðinni.Stjórnandi Auðvarpsins er Sverrir Geirdal Viðskiptaþróunarstjóri hjá Auðnu tæknitorgi sem er tækniyfirfærslu stofa Íslands í eigu allra Háskólanna, Landsspítalans, Samtaka Iðnaðarins og rannsóknarstofnanna. Frekari upplýsingar á heimasíðunni www.audna.is

You Might Also Like