150 episodes

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

Fram og til baka RÚV

  • Society & Culture

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

  Einar Hermanns og Anna Lára Steindal

  Einar Hermanns og Anna Lára Steindal

  Fram og til baka 4. Desember 2021 Umsjón Felix Bergsson Spilaði fjöldan allan af nýjum jólalögum Lag dagsins - jólalag Litli Stúfur - Erla Þorsteinsdóttir 1958 Fimman - Einar Hermannsson formaður SÁÁ Fimm lög Barclay James Harvest ? Hymn Leona lewis ? Run Christopher Cross ? Arthur?s theme Pálmi Gunnarsson ? þitt fyrsta bros George Michael ? December song Umfjöllun / viðtal - Anna Lára Steindal verkefnastjóri hjá Þroskahjálp Fréttagetraun - sigurvegari Gestur Kristjánsson

  Stefán Hjörleifs og hljómsveitin Eva

  Stefán Hjörleifs og hljómsveitin Eva

  Fram og til baka 27.11.2021 Umsjón Felix Bergsson Upphafslag - Possibillies - Móðurást Fimman - Stefán Hjörleifsson tónlistarmaður og framkvæmdastjóri Fimm ártöl sem hafa skipt máli 1982 - sólóplatan Morgundagurinn kom út 1987 - Bítlavinafélagið stofnað, fer í FÍH, giftist Rósu 1990 - Töframaðurinn frá Riga kemur út, Nýdönsk kemur til sögunnar 2003 - MBA nám, stofnar tonlist.is 2018 - fer að vinna með og fyrir Storytel Hvað gerðist á deginum? Viðtal um tónleika Evu - Sigríður Eir Zóphoniasdóttir

  Valdi í Hjólakrafti

  Valdi í Hjólakrafti

  Fram og til baka 20.11.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Jakob Magnússon, Röndótta mær, 1976 Fimman - Valdi í Hjólakrafti, Þorvaldur Daníelsson Fimm brekkur Elliðaárdalurinn Helvítis brekkan - vífilsstaðabrekkan Skíðabrekkan Grafarvogi Gemlufellsheiði Norður Karólína USA - Mount Skyuka Hvað gerðist á deginum? Fréttagetraun - enginn sigurvegari

  Ragnheiður Gröndal og maturinn

  Ragnheiður Gröndal og maturinn

  Fram og til baka 13.11.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Húmar að - Ragnheiður Gröndal Fimman - Ragnheiður Gröndal Fimm matartegundir Súkkulaði Tofu Brokkolí / spergilkál Hnetusmjör Hummus Hvað gerðist á deginum? Fréttagetraun - blóm í verðlaun (Feðradagurinn)

  Halla Margrét og Akranes

  Halla Margrét og Akranes

  Fram og til baka 6.11.2021 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Landslagið 1991, Eldfuglinn, Dansaðu við mig Fimman - Halla Margrét Jóhannesdóttir leikkona og verkefnastjóri í fræðslu og miðlun hjá Listasafni Reykjavíkur Fimm fögn Íþróttakennarinn náði að halda bolta á lofti fimm sinnum Komst inn í leiklistarnám og fagnaði með því að hoppa á bak skólabróður Sundkennarinn í Ingunnarskóla fagnaði því að fá listamannalaun Splunkunýtt fagn - náði ballettæfingu. Eitt kröftugt vúhú! Fékk starfið á Listasafni Reykjavíkur þrátt fyrir kennitöluna og fagnaði með kraftmiklu Já-i! Símtal - Hlédís Sveinsdóttir Akranesi. Heima Skagi verður í streymi í kvöld Fréttagetraun sigurvegari Sigríður Ragnarsdóttir Akureyri

  Felix í Portúgal

  Felix í Portúgal

  Fram og til baka 30.10.2021 Umsjón Felix Bergsson Felix sendi út frá Lissabon og talaði um sögu Portúgal og atburði dagsins, Maradonna og War of the worlds

Top Podcasts In Society & Culture

You Might Also Like