128 episodes

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

Fram og til baka RÚV

  • Society & Culture

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

  Hansa í Fimmunni, Beta Reynis og Svo týnist hjartaslóð, fréttagetraun

  Hansa í Fimmunni, Beta Reynis og Svo týnist hjartaslóð, fréttagetraun

  Fram og til baka 21.11.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - 1860 - Snæfellsnes Fimman - Jóhanna Vigdís Arnardóttir - fimm píanistar Arthur Rubinstein, Evgeny Kissin, Art Tatum, Marha Argerich, Víkingur Heiðar. Viðtal - Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur, Svo týnist hjartaslóð Fréttagetraun Höf - Gettu betur lið Tækniskólans og Árni Freyr Magnússon Sigurvegari Magnús Eðvaldsson Hvammstanga

  Heimir Guðjónsson og fimm þjálfarar, Rán Flygering, fréttagetraun og S

  Heimir Guðjónsson og fimm þjálfarar, Rán Flygering, fréttagetraun og S

  Fram og til baka 14.11.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Græna byltingin Spilverk þjóðanna Fimman Heimir Guðjónsson þjálfari Vals í fótbolta Fimm þjálfarar Atli Helgason prentari, þjálfari hjá KR Lárus Loftsson, Valsari að upplagi Guðjón Þórðarson, fyrst hjá KA Rinus Michels, hollenskur þjálfari sem þjálfaði aldrei Heimi Trevor Brooking Símtal - Rán Flygering Fréttagetraun - verðlaun gjafabréf í Hannesarholt Eygló Stefánsdóttir Næfurás 17 110 Reykjavík

  Ásdís Halla Bragadóttir í fimmunni, Amma mús og Fréttagetraun

  Ásdís Halla Bragadóttir í fimmunni, Amma mús og Fréttagetraun

  Fram og til baka, 7.11.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - You little fruitcake - Ingi Örn Gíslason Fimman - Ásdís Halla Bragadóttir Fimm brögð - Á tímum covid er næsta máltíð það sem við hlökkum mest til 1.?Kanill: fyrsta bragðið sem ég varð ástfangin af. Hnausþykkur grjónagrautur pabba þegar ég ólst upp í Ólafsvík þar sem kanilbragðið flutti mann í alsælu. 2.?Chilli: Nýr heimur opnaðist fyrir mér þegar ég flutti 10 ára til Svíþjóðar. Eftir að hafa farið á kjöt- og ostamarkaðinn á laugardagsmorgnum fórum við í hádegismat á kínverskum matsölustað þar sem ég fékk rif með sterkri sósu, chili og klístruðum hrísgrjónum. Ég trúði því varla að eitthvað svona gott gæti verið til. Elda reglulega einn rétt sem rifjar upp þessa minningu. 3.?Kóriander: Þegar við fluttum til Boston fórum við á thailenskan stað sem er með heimsins bestu fersku vorrúllur. Það sem er ógleymanlegt er hvað þeir voru með ferskt og gott coriander sem ég þekkti þá ekki frá Íslandi. Er háð því. Besta við að vinna með Ástu sl. 12 ár er að hún borðar ekki coriander og gefur mér sinnt skammt! 4.?Engifer: Við Aðalsteinn ætluðum til Köben á aðventunni fyrst og fremst til að fá smörrebröd en þó umfram allt að fara á Kiin Kiin, víetnamskan stað sem er með street food kjötbollur með engifer. Ætlum að elda þær heima í staðinn. 5.?Blandan af sítrónu og dilli: Eldhúsið okkar hefur eiginlega breyst í súpeldhús í covid. Eldum til að eiga afganga og líka stundum til að skreppa með til náinna ættingja sem eru í einangrun eða sóttkví. Súpan sem stendur upp úr er kjúklingasúpa með orzo og þegar mjúkt kjúklingasoðið blandast við ferskt dill og sítrónu sem maður kreistir yfir þá er ekkert sem toppar það á köldum haustkvöldum. Viðtal - Hildur Guðnadóttir aka Amma mús Fréttagetraun

  Þórður Snær í Fimmunni, Ómland og nýja lagið, Fréttagetraun

  Þórður Snær í Fimmunni, Ómland og nýja lagið, Fréttagetraun

  Fram og til baka 31.10.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - hvar eru þau nú? Maxi Priest Fimman - Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans Blaðið 2005 og 2007. Varð 24 stundir Fréttablaðið 2006 og 2011 Morgunblaðið Viðskiptablaðið Kjarninn Viðtal - Ómland Þórdís Imsland og Rósa Björg Ómarsdóttir Fréttagetraun Katla Magnea Magnúsdóttir

  Katrín Júlíusdóttir, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Il Volo og fréttagetr

  Katrín Júlíusdóttir, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Il Volo og fréttagetr

  Fram og til baka 24.10.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins (hvar eru þau nú?) - Il Volo og Grande Amore Fimman - Katrín Júlíusdóttir, rithöfundur, framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja og fyrrverandi ráðherra Fimm bæjarfélög sem eiga stað í hjarta hennar Húsavík Kópavogur Sandgerði Eyrarbakki Garðabær Viðtal - Sigríður Dögg Auðunsdóttir á Spáni Fréttagetraun Þura Garðarsdóttir Hamrahlíð 2 Egilsstöðum

  Hera Björk, Með Laxness á heilanum, Bros og fréttagetraun

  Hera Björk, Með Laxness á heilanum, Bros og fréttagetraun

  Fram og til baka 17.10.2020 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - hvar eru þau nú? Bros - Matt and Luke Goss - When will I be famous? Fimman - Hera Björk Þórhallsdóttir Fimm heimili Hagasel 26 - æskuárin í Seljahverfinu Smáravegur 11, Dalvík - fór í Háskólann á Akureyri í viðskiptafræði Danmörk, Köbenhavn, Köbmagergade - 2005 söngnám í Complete Vocal Hlaðbær 14, Reykjavík, Maríuhús - fyrsta heimili með Halldóri Santiago Chile - 2013-2015 Viðtal - Hlaðvarpsþátturinn með laxness á heilanum Margrét Marteinsdóttir Nú er að hefja göngu sína hlaðvarpssería Gljúfrasteins. Hún ber heitið Með Laxness á heilanum. Í henni er rætt við fólk sem er hugfangið af verkum Halldórs Laxness og hugmyndum hans um líf og tilveru. Umsjón með þáttunum hefur Margrét Marteinsdóttir Fréttagetraun - sonja Einarsdóttir, Reykjavík

Top Podcasts In Society & Culture