106 episodes

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

Já OK Útvarp 101

  • Comedy
  • 5.0 • 8 Ratings

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

  Vopnasalinn frá Reykjavík

  Vopnasalinn frá Reykjavík

  Villi og Fjölnir vilja selja vopn til einræðisherra, en hvernig fara þeir að því?
  Besta leiðin væri að fá hjálp frá Bandaríkjaher og fá síðan vopn með hjálp frá Sádí Arabíu, kannski Ungverjaland eða landi sem er ekki lengur til og svo ráða einn eða tvo vini til að hjálpa manni að flytja öll þess tonn af vopnum.

  • 37 min
  Íslenski þjóðbúningurinn

  Íslenski þjóðbúningurinn

  Að þessu sinni klæða Villi og Fjölnir sig upp í fronmannaklæði, binda ullarsokkana, spaðafaldur á höfuðið og ferðast aftur í tíman í leit að uppruna þjóðbúningsins. Þessi er rándýr!

  • 33 min
  Glæpur Glímukappans

  Glæpur Glímukappans

  Guðmundur Sigurjónsson var svo sannarlega ótrúleg manneskja. Glímukappi, íshokkíþjálfari, íslenskukennari, góðtemplari og hermaður í fyrstu heimsstyrjöldina.
  Hann er líka, því miður, eina manneskjan til að fara í fangelsi fyrir að brjóta gegn 178. grein íslenskra hegningarlaga frá 1869.
  Kynhneigð fólks hefur oft verið umræðupunktur, oftast en ekki að óþörfu, og sést það vel í þessum þætti. Fjölnir og Villi skoða heim sem er þeim fjarstæðukenndur en á sama tíma enn til í huga margra.

  • 35 min
  Laufey Jakobsdóttir - seinni hluti - Grjótarþorpið

  Laufey Jakobsdóttir - seinni hluti - Grjótarþorpið

  Jú allt í einu birtist
  bjargvætturinn Laufey
  blásvört í framan
  krókódílamaðurinn
  kemst undan á flótta
  kerlingin finnur hann loks
  á útidyratröppunum
  lamaðan af ótta.

  Fjölnir og Villi vilja vara við því að sumar umræður í þessum þætti eru um kynferðislegt ofbeldi og geta verið óþægileg fyrir suma.

  • 45 min
  Laufey Jakobsdóttir - fyrri hluti - Æskuárin

  Laufey Jakobsdóttir - fyrri hluti - Æskuárin

  Laufey Jakobsdóttir hefur oft verið kölluð "amman í Grjótarþorpinu". Hún á sér merka sögu, alin upp við erfiðar aðstæður og kröpp kjör en hefur aldrei látið bugast heldur skipað sér í fremstu viglínu í réttindabaráttunni. Fjölnir og Villi vilja vara við því að sumar umræður í þessum þætti eru um kynferðislegt ofbeldi og geta verið óþægileg fyrir suma.

  • 52 min
  100!

  100!

  Þetta er þáttur númer 100! Af því gefnu ákváðu Fjölnir og Villi að rifja upp fyndin og skemmtileg móment. Þeir mæla með að fólk pissi áður en hlustað er á þáttinn...eða ekki. Þeir ráða ekki hvað þið gerið.

  • 43 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
8 Ratings

8 Ratings

SteinaRoberts ,

Þið eruð æði!

Takk fyrir að gera einveruna minna einmannalega!

Top Podcasts In Comedy

Listeners Also Subscribed To