22 episodes

Leðurblökur eru skuggaleg og skringileg dýr sem hafast við í dimmum hellum og skúmaskotum. Þær eru sjaldséðar hér á landi en slæðast þó hingað af og til. Í Leðurblökunni er fjallað um ýmsar ráðgátur og sakamál, og önnur dularfull og sérkennileg mál úr sögunni. Þættirnir voru áður á dagskrá Rásar 1 árið 2014. Umsjónarmaður: Vera Illugadóttir

Leðurblakan RÚV

    • Education
    • 5.0 • 21 Ratings

Leðurblökur eru skuggaleg og skringileg dýr sem hafast við í dimmum hellum og skúmaskotum. Þær eru sjaldséðar hér á landi en slæðast þó hingað af og til. Í Leðurblökunni er fjallað um ýmsar ráðgátur og sakamál, og önnur dularfull og sérkennileg mál úr sögunni. Þættirnir voru áður á dagskrá Rásar 1 árið 2014. Umsjónarmaður: Vera Illugadóttir

    1. þáttur - Talnastöðvar

    1. þáttur - Talnastöðvar

    Í afkimum stuttbylgju útvarpsins má stundum heyra upplestur einkennilegra talnaruna á hinum ýmsu tungumálum. Stöðvarnar sem útvarpa rununum eru kallaðar talnastöðvar og enginn veit í raun og veru hver útvarpar þeim eða hvaðan. Mjög sennilegar kenningar eru þó á lofti um tilgang þeirra.

    • 27 min
    2. þáttur - Morðið á Mary Rogers

    2. þáttur - Morðið á Mary Rogers

    Í þessum þætti Leðurblökunnar fjallar Vera Illugadóttir um morðið á Mary Rogers í New York en það hefur verið óupplýst í ríflega 170 ár.

    • 26 min
    3. þáttur - Leyndarmál Glamis-kastala

    3. þáttur - Leyndarmál Glamis-kastala

    Leðurblakan í dag flýgur um dimma ganga Glamis-kastala í Skotlandi en margir trúa að kastalinn búi yfir hræðilegum leyndardómum

    • 27 min
    4. þáttur - Líkið á ströndinni

    4. þáttur - Líkið á ströndinni

    Leðurblakan flýgur að ströndu Ástralíu en þar fannst lík. Við sögu kemur persnesk ljóðabók og ferðataska í hólfi á lestarstöð.

    • 27 min
    5. þáttur - Draugaskipið Mary Celeste

    5. þáttur - Draugaskipið Mary Celeste

    Í þessum þætti Leðurblökunnar siglum við með mannlausa draugaskipinu Mary Celeste frá New York að Ítalíu

    • 24 min
    6. þáttur - Bókaþjófurinn í Stokkhólmi

    6. þáttur - Bókaþjófurinn í Stokkhólmi

    Árið 2003 komst upp um ótrúlegan bókaþjófnað frá Konunglega-bókasafninu í Stokkhólmi. En atburðarásinni var ekki lokið þar, því fyrst átti eftir að verða dauðsfall.

    • 27 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
21 Ratings

21 Ratings

Erla Erlings ,

Skemmtilegt og fræðandi

Þú ert svo skemmtileg Vera. Þakka þér kærlega fyrir þessa þætti. Mér finnst ég vera mun upplýstari eftir að hlusta á þá.
Takk kærlega. Erla í Vín

Top Podcasts In Education

The Mel Robbins Podcast
Mel Robbins
The Jordan B. Peterson Podcast
Dr. Jordan B. Peterson
Mick Unplugged
Mick Hunt
TED Talks Daily
TED
The Rich Roll Podcast
Rich Roll
Do The Work
Do The Work

You Might Also Like

Í ljósi sögunnar
RÚV
Eftirmál
Tal
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Morðskúrinn
mordskurinn
ILLVERK PODCAST
ILLVERK PODCAST
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?