31 episodes

Í þáttunum fjöllum við að mestu leyti um knattspyrnu í heild sinni. Við látum það hinsvegar ekki stoppa okkur í að blanda öðrum íþróttum eða málum inn í þættina þegar okkur hentar. Reglulega fáum við gesti til okkar sem ræða viðfangsefni þáttana með okkur.

Þáttastjórnendur eru: Magnús Haukur Harðarsson og Hafþór Aron Ragnarsson.

Litlu Málin Hafþór Aron - Magnús Haukur

  • Sports

Í þáttunum fjöllum við að mestu leyti um knattspyrnu í heild sinni. Við látum það hinsvegar ekki stoppa okkur í að blanda öðrum íþróttum eða málum inn í þættina þegar okkur hentar. Reglulega fáum við gesti til okkar sem ræða viðfangsefni þáttana með okkur.

Þáttastjórnendur eru: Magnús Haukur Harðarsson og Hafþór Aron Ragnarsson.

  Staða Manchester United og stórleikurinn á Anfield

  Staða Manchester United og stórleikurinn á Anfield

  Í þættinum fáum við góðan gest til okkar. Runólfur Trausti stuðningsmaður Manchester United kíkti á okkur að ræddi með okkur heildarstöðu klúbbsins í dag. Við spáum svo í stórleikinn um helgina sem og aðra leiki.

  • 1 hr 15 min
  Fangasögur og Enski Boltinn - Aguero 177

  Fangasögur og Enski Boltinn - Aguero 177

  Í þættinum fara Maggi og Haffi yfir ýmis málefni. Þar ber helst að nefna Enska Boltann um helgina. Kun Aguero setti tvö met og Rashford er að eiga sitt besta tímabil.

  • 1 hr 4 min
  The Bachelor, Pepsi Max, Leikhús Draumanna? Og Enski Boltinn

  The Bachelor, Pepsi Max, Leikhús Draumanna? Og Enski Boltinn

  Í þættinum fara Maggi og Haffi yfir ýmis málefni. Allt frá Raunveruleikaþáttum yfir í tónlist úr Hafnarfirði. Aðalumræðuefnið var samt að sjálfsögðu knattspyrna. Bæði Íslensk og Erlend.

  • 1 hr 10 min
  Árið gert upp með Gulla Gull og Stefáni Páls

  Árið gert upp með Gulla Gull og Stefáni Páls

  Í þættinum fáum við heldur betur góða gesti til okkar. Gunnleifur Gunnleifsson markmaður Breiðabliks og Stefán Árni Pálsson fréttamaður og íþróttalýsari ræddu hlutina með okkur. Við fórum yfir leiki helgarinnar og gerðum upp árið í Enska Boltanum ásamt því að ræða Pepsi Max deildina og Íslenska Landsliðið.

  • 1 hr 33 min
  Jólauppgjör með Adam Páls - Liverpool óstöðvandi

  Jólauppgjör með Adam Páls - Liverpool óstöðvandi

  Í þættinum fáum við skemmtilegan gest til okkar. Adam Pálsson leikmaður Keflavík gerir upp jólin í Enska Boltanum með okkur og meira til.

  • 1 hr 3 min
  Jólamálin - Besti tími ársins í Enska

  Jólamálin - Besti tími ársins í Enska

  Í þættinum fara Maggi og Haffi yfir það helsta sem gerðist í vikunni og ræddum jólatörnina í Enska boltanum sem er alltaf skemmtileg.

  • 52 min

Top Podcasts In Sports

Listeners Also Subscribed To