15 episodes

Morgunmolar sem hjálpa þér að fara fallega inn í daginn

Morgunmolar Dísa Óskars

  • Education

Morgunmolar sem hjálpa þér að fara fallega inn í daginn

  Morgunmolar - Stattu upp aftur

  Morgunmolar - Stattu upp aftur

  Hvað segir þú við barnið sem er að byrja að ganga... vertu ekkert að reyna þetta? eða stattu upp aftur og haltu áfram :)

  Þú finnur meira um mig á www.disaoskars.com og á https://www.instagram.com/disaoskarsd/

  Mér þætti frábært að heyra frá þér ef þú tengir við molana mína og ekki væri verra ef þú mundir benda einhverjum á þá sem þú heldur að mundi hafa gaman eða gott af að heyra þá :)

  Vertu svo auðvitað hjartanlega velkomin inná hópinn minn á fb sem heitir Úr geymslu í gersemi

  Eigðu dásamlegan dag

  • 5 min
  Morgunmolar - Þetta snýst ekki um þig!

  Morgunmolar - Þetta snýst ekki um þig!

  Það getur skipt svo miklu máli hvernig maður lítur á líðan sína og stundum getur einfalt ráð hjálpað ótrúlega við stress og þh. Þetta ráð sem ég fjalla um í dag finnst mér alger snilld og ég vona að það geti hjálpað þér líka. Takk fyrir að hlusta þú finnur meira um mig á www.disaoskars.com og á https://www.instagram.com/disaoskarsd/ Mér þætti frábært að heyra frá þér ef þú tengir við molana mína og ekki væri verra ef þú mundir benda einhverjum á þá sem þú heldur að mundi hafa gaman eða gott af að heyra þá :) Eigðu dásamlegan dag

  • 3 min
  Morgunmolar - Spennt/ur?

  Morgunmolar - Spennt/ur?

  Yfir hverju getur þú verið spennt/ur í dag?

  Það sem ég er spennt fyrir er live sem ég er að fara að halda 2. ágúst kl. 20.00 inná hópnum mínum Úr geymslu í gersemi á fb, mikið væri gaman að fá þig með. Ef þú hlustar á þennan þátt fyrir þann tíma, þá endilega komdu og vertu með okkur, já og auðvitað ertu velkomin í hópinn ef þú hefur áhuga á sköpun, föndri, nýtni og nostri.

  Takk fyrir að hlusta þú finnur meira um mig á www.disaoskars.com og á https://www.instagram.com/disaoskarsd/

  Mér þætti frábært að heyra frá þér ef þú tengir við molana mína og ekki væri verra ef þú mundir benda einhverjum á þá sem þú heldur að mundi hafa gaman eða gott af að heyra þá :)

  Eigðu dásamlegan dag

  • 5 min
  Morgunmolar - Eitt skref í einu

  Morgunmolar - Eitt skref í einu

  Eitt skref í einu, það þarf sko ekki að vera stórt... maður er sko aldeilis ekki alltaf í gírnum til að koma sér að verki... en þá skiptir bara öllu máli að gera bara smá.

  Takk fyrir að hlusta þú finnur meira um mig á www.disaoskars.com og á https://www.instagram.com/disaoskarsd/

  Mér þætti frábært að heyra frá þér ef þú tengir við molana mína og ekki væri verra ef þú mundir benda einhverjum á þá sem þú heldur að mundi hafa gaman eða gott af að heyra þá :)

  Eigðu dásamlegan dag

  • 4 min
  Morgunmolar - Hlustun eða ráð

  Morgunmolar - Hlustun eða ráð

  Þó aö maður deili hugrenningum sínum með öðrum er ekki þar með sagt að maður vilji fá ráð. Þessi moli fjallar um einstaklega einfalda setningu sem getur leyst fyrir manni óþægilegar aðstæður.

  Takk fyrir að hlusta þú finnur meira um mig á www.disaoskars.com og á https://www.instagram.com/disaoskarsd/

  Mér þætti frábært að heyra frá þér ef þú tengir við molana mína og ekki væri verra ef þú mundir benda einhverjum á þá sem þú heldur að mundi hafa gaman eða gott af að heyra þá :)

  Eigðu dásamlegan dag

  • 3 min
  Morgunmolar - Pabbi minn

  Morgunmolar - Pabbi minn

  Þessi morgunmoli er tileinkaður einstakri manneskju í mínu lífi. En í dag hefði pabbi minn orðið 90 ára. Mig ætla að segja ykkur litla örsögu úr mínu lífi sem hefur hjálpað mér í gegnum eitt og annað. Takk fyrir að hlusta þú finnur meira um mig á www.disaoskars.com og á https://www.instagram.com/disaoskarsd/ mér þætti frábært að heyra frá þér ef þú tengir við molana mína og ekki væri verra ef þú mundir benda einhverjum á þá sem þú heldur að mundi hafa gaman eða gott af að heyra þá :) Eigðu dásamlegan dag

  • 6 min