98 episodes

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.

Sterk saman Tinna Gudrun Barkardottir

    • Education

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.

    #99 Guðrún Ósk

    #99 Guðrún Ósk

    Guðrún Ósk er 33 ára, þriggja barna móðir úr Keflavík sem á stóra sögu áfalla og neyslusaga hennar byrjar þegar hún var aðeins 13 ára gömul.

    • 1 hr 13 min
    #98 Ingibergur - alltaf góður

    #98 Ingibergur - alltaf góður

    Ingibergur er meistari!

    • 1 hr 36 min
    #97 Talía Mjöll

    #97 Talía Mjöll

    Talia Mjöll er tvítug stelpa sem á stóra sögu sem aðstandandi. Móðir hennar hvarf úr lífi hennar í átta ár og á meðan bjó hún við mikið ofbeldi.

    • 1 hr 5 min
    #96 Jói Dagur

    #96 Jói Dagur

    Jói Dagur er 35 ára og á magnaða sögu. Hann ólst upp við góðar aðstæður og mikinn kærleik en lenti í stóru áfalli aðeins sjö ára gamall.

    • 2 hrs 7 min
    #95 Valgeir Elís

    #95 Valgeir Elís

    Valgeir Elís er 35 ára, mjög opinn og hress en á stóra sögu áfalla. Ungur fór hann í neyslu en hefur átt góð edrú tímabil. Hann veiktist lífshættulega snemma á þessu ári.

    • 1 hr 18 min
    #94 Unnar

    #94 Unnar

    Unnar er 33 ára, fjögurra barna faðir sem á stóra sögu. Hann hefur verið í bata frá vímuefnavanda í 8 ár og fer óhefðbundna leið í sínum bata. Hann byrjaði að fikta við neyslu 11 ára, var á sveitaheimilum þar sem var mikið ofbeldi sem mótaði hann og lenti nokkrum sinnum í fangelsum.

    • 1 hr 30 min

Top Podcasts In Education

Lederens Dilemma
Børsen
Noget for pengene
JFM & Sydbank
112 For Din Økonomi
Female Invest
The Mel Robbins Podcast
Mel Robbins
Den Dyriske Time
Alexander Holm og Mathias Bondo Kim
Pædagogisk kvarter
Socialt Indblik

You Might Also Like

Eftirmál
Tal
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Spjallið
Spjallið Podcast
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Morðskúrinn
mordskurinn
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir