48 episoder

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Vikulokin RÚV

    • Nyheder
    • 5,0 • 1 vurdering

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

    Þorgerður M. Þorbjarnardóttir, Finnur Beck og Andri Snær Magnason

    Þorgerður M. Þorbjarnardóttir, Finnur Beck og Andri Snær Magnason

    Höskuldur Kári Schram ræðir við Finn Beck framkvæmdastjóra Samorku, Þorgerði M. Þorbjarnardóttur formann Landverndar og Andra Snæ Magnason rithöfund um umhverfis- og orkumál og gervigreindarforrit. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson

    • 55 min.
    Andrés Magnússon, Finnbjörn Þorvalds og Katrín Ólafs

    Andrés Magnússon, Finnbjörn Þorvalds og Katrín Ólafs

    Hallgrímur Indriðason ræðir við Andrés Magnússon framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, Finnbjörn A. Hermannsson nýkjörinn forseta ASÍ og Katrínu Ólafsdóttir dósent í hagfræði við Háskólann í Reykjavík. Aðalumræðuefnið er þrálát verðbólga á Íslandi.

    • 55 min.
    Ragnar Þór Ingólfsson, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Njáll Trausti

    Ragnar Þór Ingólfsson, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Njáll Trausti

    Höskuldur Kári Schram ræðir við Ragnar Þór Ingólfsson formann VR, Sonju Ýri Þorbergsdóttur formann BSRB og Njál Trausta Friðbertsson þingmann Sjálfstæðisflokks um stöðu launafólks, hagnað bankanna, verkfallsaðgerðir BSRB, efnahagsmál og boðuð mótmæli á Austurvelli.

    • 55 min.
    Þórdís Kolbrún, Heiða Kristín og Jóhannes Þór

    Þórdís Kolbrún, Heiða Kristín og Jóhannes Þór

    Sunna Valgerðardóttir ræðir við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformann Sjálfstæðisflokksins, Heiðu Kristínu Helgadóttur, aðstoðarmann formanns Viðreisnar og verðandi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Þau tala um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík, hvalveiðar Íslendinga og Júróvisjon. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.

    • 55 min.
    Bjarni Jónsson, Vilborg Ása Guðjónsdóttir og Jón Ólafsson

    Bjarni Jónsson, Vilborg Ása Guðjónsdóttir og Jón Ólafsson

    Höskuldur Kári Schram ræðir við Bjarna Jónsson þingmann Vinstri grænna og formann utanríkismálanefndar Alþingis, Vilborgu Ásu Guðjónsdóttur alþjóðastjórnmálafræðing og fyrrverandi ráðgjafa þingmanna Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og Jón Ólafsson prófessor í menningar- og Rússlandsfræðum við Háskóla Íslands um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík.

    Tæknimaður var Davíð Berndsen.

    • 55 min.
    Guðrún Hafsteins, Jóhann Páll og Sigmar Guðmunds

    Guðrún Hafsteins, Jóhann Páll og Sigmar Guðmunds

    Sunna Valgerðardóttir ræðir við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokks og verðandi ráðherra, Jóhann Pál Jóhannsson, þingmann Samfylkingar, og Sigmar Guðmundsson, varaformann þingflokks Viðreisnar. Ráðherraskipti í dómsmálaráðuneytinu, Evrópumálin, vaxtahækkanir, hvalveiðar og veðrið eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.

    • 55 min.

Kundeanmeldelser

5,0 ud af 5
1 vurdering

1 vurdering

Mest populære podcasts inden for Nyheder

Genstart
DR
Tiden
DR
Borgerlig Tabloid
B.T.
DET BILLIGE SKIDT MED HOLM OG KLEIN
Radio4
Børsen Morgenbriefing
Børsen
B.T. & det gode selskab
B.T.

Måske vil du også synes om

Þjóðmál
Þjóðmál
Í ljósi sögunnar
RÚV
Eftirmál
Tal
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason