58 episodes

Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum.

Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.

Ormstungur Ormstungur

  • Books
  • 5.0 • 7 Ratings

Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum.

Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.

  Hrafnkels saga Freysgoða - Uppgjör

  Hrafnkels saga Freysgoða - Uppgjör

  Austfaðirinn gerður upp. Ormstungur reyna að setja einhvern boðskap í söguna, bera hana saman við aðrar Íslendingasögur ásamt því að bulla töluvert. Eftir stendur ærandi spurning - hvert skal halda næst?

  • 23 min
  Hrafnkels saga Freysgoða kaflar 17-20

  Hrafnkels saga Freysgoða kaflar 17-20

  Keli nær vopnum sínum á ný. Sammi situr í súpunni. Eyvindur kemur austur að austa alveg að fjöllum þegar hann er veginn aaalsaklaus. Þetta fíla menn fyrir vestan ekki og neita að koma nálægt þessum austfirðingum aftur.

  • 18 min
  Hrafnkels saga Freysgoða kaflar 7-11

  Hrafnkels saga Freysgoða kaflar 7-11

  Ormstungur halda til Alþingis og reyna að skilja ráðabrugg Þorkels Þjóstarsonar. Það tekst ekki betur en svo að fljótlega eru þeir farnir að ræða pabba Kardashian systra. Þeir eru nú meiri dusilmennin þessar Ormstungur.

  • 25 min
  Hrafnkels saga Freysgoða kaflar 1-6

  Hrafnkels saga Freysgoða kaflar 1-6

  Ormstungur halda inn í þokuna og rekast strax á hindranir. Að vísu eru þeir fljótir að reikna út manngerð Kela en þegar kemur að Einari smala vandast málið. Hvað gera smalar? Hvað þurfa þeir að kunna fyrir sér? Og síðast en ekki síst, hvað þurfa þeir að hafa í nesti? Sem betur fer er sérfræðingur að norðan í símanum og Orsmtungur fá svör við öllu. Já, svo er framið eitt morð.

  • 33 min
  Hrafnkels saga Freysgoða - Lagt á borð

  Hrafnkels saga Freysgoða - Lagt á borð

  Ormstungur iða í sætunum eins og Gísli Marteinn á föstudagskvöldi - bísperrtir. Enda er gestalistinn ekki af verri gerðinni. Til veislunnar er boðið sjálfum Hrafnkatli Freysgoða með sögu sína. Eftar að hafa skaðað sig á Gísla sögu verður spennandi að sjá hvort Ormstungur verði líka gerðar útlægar af Austurlandi?

  • 11 min
  Hrafnkels saga Freysgoða kaflar 12-16

  Hrafnkels saga Freysgoða kaflar 12-16

  Varúð!!! Þessi þáttur er ekki fyrir viðkvæma enda er eitt mesta níðingsverk Íslendingasagnanna undir. Jafnvel tvö. Það dugar ekki minna en að hringja í doktor til að fá bókstaflega úr því skorið. Hlustið á eigin ábyrgð.

  • 30 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
7 Ratings

7 Ratings

Top Podcasts In Books