10 episodes

Podcast by VERT Markaðsstofa

Markaðsstofan VERT Markaðsstofa

  • Business
  • 5.0, 4 Ratings

Podcast by VERT Markaðsstofa

  Vörumerkja- og höfundaréttur og marketing s01e09

  Vörumerkja- og höfundaréttur og marketing s01e09

  Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað hefur það með markaðsmál að gera? Reyndar ótrúlega mikið.

  Til umræðu í dag er m.a. Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað má og hvað má ekki þegar kemur að notkun á efni og svo ræðum við einfaldlega hverju má stela … það er minna en þú heldur :) Réttara sagt þegar þú heldur að þú sért ekki að gera neitt rangt … þá má vel vera að þú sért að STELA efni. En nánar um það í þættinum.

  Fólk sem vinnur við markaðsmál stendur oft frammi fyrir spurningunni um hvort það megi nota ákveðið efni í sínu markaðsstarfi. Það getur verið myndefni, hugmynd, setning, hljóð- eða tónbrot eða nánast hvað sem við getum birt. Vegna þessa fékk MARKAÐSSTOFAN landsins færasta lögfræðing (mín fullyrðing - ekki hennar) í hugverkarétti í þáttinn.

  Gesturinn í níunda þætti MARKAÐSSTOFUNNAR og þar með fyrsti gestur okkar EVER er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur hjá TEGO - www.tego.is

  Lovísa gerir sitt besta til að útskýra fyrir okkur hugverkarétt, vörumerkjarétt og hvað þetta heitir allt saman.

  Vert er að hafa í huga að þrátt fyrir að hér sé um viðtal við fagaðila er engin lögfræðileg ábyrgð er tekin á neinu sem er sagt :)

  Allir þættir MARKAÐSSTOFUNNAR eru hér: www.vert.is/podcast/

  Þú finnur VERT markaðsstofu á helstu samfélagsmiðlum hér:
  VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/
  VERT á Instagram: www.instagram.com/umtalsvert/
  VERT á Twitter: www.twitter.com/umtalsVERT

  • 52 min
  Verð er mikilvægasta P-ið - S01E08

  Verð er mikilvægasta P-ið - S01E08

  Vara, verð, vettvangur, vegsauki - þetta er söluráðarnir sem þú hefur til umráða til að búa til virði. Þetta eru þessi klassísku 4P (Product, price, place & promotion) - 4 vöff á íslensku.
  Það er talað um samval söluráða eða "the marketing mix" þegar vísað er til þess að beita þessum mikilvægu markaðslegutólum.
  Í þættinum í dag fjöllum við um VERÐ. Verð er mikilvægasta "P-ið".

  Skýring: Þú notar alla söluráðana til að búa til virði. Vara, vettvangur og vegsauki (auglýsingar) kosta þig peninga. Eina leiðin til að fá fjárfestinguna til baka er VERÐ. Því er það mikilvægast.

  Hlustaðu vel - VERÐ er VIP!

  Þú getur hlustað á okkur ræða hví verð er VIP á öllum helstu stöðum sem þú hlustar á Hlaðvörp.🎧

  Þú finnur alla þætti MARKAÐSSTOFUNNAR á www.vert.is/podcast
  Góða skemmtun!

  Þú finnur VERT markaðsstofu á helstu samfélagsmiðlum hér:
  VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/
  VERT á Instagram: www.instagram.com/umtalsvert/
  VERT á Twitter: www.twitter.com/umtalsVERT

  • 22 min
  CRM er sölu og markaðsmál S01E07

  CRM er sölu og markaðsmál S01E07

  CRM (Customer Realtionship Management) eða stjórnun viðskiptatengsla er okkur á Markaðsstofunni hugleikið í nýjasta podcastinu okkar.
  Vilt þú halda utanum samskiptasögu viðskiptavina? Viltu veita betri þjónustu? Viltu ná betri árangri í markaðsstarfinu og sölustarfinu? Þá ættiru á hlusta.
  Við tókum stutt spjall um CRM og mikilvægi þess fyrir fyrirtæki til þess að ná betri árangri í sölu og markaðsstarfi.

  Það er samt mikilvægt að muna að CRM kerfi eitt og sér nær ekki árangri. Þú og þitt fyrirtæki þurfið að tileinka ykkur aðferðafræðina.

  Þú getur hlustað á okkur ræða CRM á öllum helstu stöðum sem þú hlustar á Hlaðvörp.🎧


  Kynntu þér CRM nánar á crm.vert.is

  Þú finnur VERT markaðsstofu á helstu samfélagsmiðlum hér:
  VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/
  VERT á Instagram: www.instagram.com/umtalsvert/
  VERT á Twitter: www.twitter.com/umtalsVERT

  • 14 min
  S01E06 Super Bowl 2019 Auglýsingar

  S01E06 Super Bowl 2019 Auglýsingar

  Super Bowl LIII (53) fór fram sunnudaginn 3. febrúar
  Skemmst er frá því að segja að leikurinn var ekki skemmtilegur.
  Í tilefni dagsins tylltum við okkur niður og ræddum það sem við höfum skoðun á…
  Auglýsingarnar sem voru birtar í kringum leikin.
  30 sekúnda auglýsing kostaði 5.25 milljónir dollara eða 631.417.500 kr íslenskar!! Það er eins gott að vanda til verka þegar svona mikið er lagt undir.

  Við tókum saman helstu auglýsingarnar þær sem okkur fannst bestar, sístar og þær sem féllu þar á milli og ræddum meðal okkar. Þú getur hlustað á okkur ræða það í öllum helstu stöðum sem þú hlustar á Hlaðvörp.

  Eða bara hér :)

  Hér getur þú svo séð playlista sem við tókum saman með helstu auglýsingnum

  Playlisti augl.
  hja.vert.is/superbowl2019

  Þú finnur VERT markaðsstofu á helstu samfélagsmiðlum hér:
  VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/
  VERT á Instagram: www.instagram.com/umtalsvert/
  VERT á Twitter: www.twitter.com/umtalsVERT

  • 30 min
  Höfuðsyndirnar 7 Í Efnismarkaðssetningu S01E05

  Höfuðsyndirnar 7 Í Efnismarkaðssetningu S01E05

  Við töluðum um höfuðsyndirnar 7 í efnismarkaðssetningu.
  Hverjar eru þær og hvenær nákvæmlega ræðum þær?
  Syndirnar og tímasetningar:
  1. Ég um mig frá mér til mín - 3:35
  2. Of langt - 6:20
  3. Of faglegt - 8:20
  4. Ekki aðgerðarhæft -12:00
  5. Illa framsett - 14:40
  6. Illa skrifað eða ekki vel komið á framfæri - 16:20
  7. Stendur ekki við stóru orðin - 18:20

  Að lokum viljum við óska ykkur gleðilegs nýs árs og óskum ykkur velfarnaðar í markaðsstarfinu árið 2019.

  P.s. Ef þú þekkir einhvern sem gæti haft gagn og gaman að þá skaltu ekki hika við að deila hlaðvarpinu með þeim.

  Þú finnur alla þætti MARKAÐSSTOFUNNAR á www.vert.is/podcast

  Þú finnur VERT markaðsstofu á helstu samfélagsmiðlum hér:
  VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/
  VERT á Insta: www.instagram.com/umtalsvert/
  VERT á Twitter: twitter.com/umtalsVERT

  Góða skemmtun!

  • 25 min
  Inbound marketing s01e04

  Inbound marketing s01e04

  Allt sem þú hefur nokkurn sinnum viljað vita um Inbound marketing, eða innværa markaðsfærslu eins og við ákváðum að kalla það á íslensku.

  Hvað er inbound marketing grein - inbound.vert.is

  VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/
  VERT á Insta: www.instagram.com/umtalsvert/
  VERT á Twitter: twitter.com/umtalsVERT

  “Marketing is a race without a finishing line” Philip Kotler

  Stigin í inbound marketing eru í grunnin fjögur:
  1. Laða að
  2. Umbreyta
  3. Selja
  4. Gleðja

  Allt um lendingarsíður….
  Þjónustufall er markaðslegt tækifæri

  Kostandi þáttarins er Lýsi - Alla daga!

  • 39 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
4 Ratings

4 Ratings

Musterid ,

Besta markaðpodcast á Íslandi

Án vafa besta markaðshlaðvarp Íslands og þó víðar væri leitað ;)

Top Podcasts In Business

Listeners Also Subscribed To